top of page

Gefðu ævintýralega góða gjöf

Gjafabréf í Hellana við Hellu er frábær leið til að gleðja starfsfólkið þitt. Gjafabréfið gildir fyrir hefðbundna leiðsögn um Hellana við Hellu.

Við bjóðum fyrirtækjum sem kaupa gjafabréfin okkar, eftirfarandi afslátt:

Fjöldi
Afsláttur
Verð per miða
20-29
5%
3.705
30 - 39
10%
3.510
40-49
15%
3.315
50-59
20%
3.120
60+
25%
2.925

Til þess að panta gjafabréf fyrir þína starfsmenn, smelltu á hlekkinn hér að neðan og sendu okkur tölvupóst á info@cavesofhella.is með fjölda gjafabréfa.

Við afgreiðum pöntunina eftir að greiðsla hefur borist og sendum þér falleg gjafabréf með kóða sem starfsmenn þínir geta nýtt til þess að bóka spennandi hellaferð fyrir sig eða sína nánustu. Þú getur valið hvort þú vilt fá gjafabréfin á tölvutæku formi eða útprentuð. Einfaldara og skemmtilegra verður það ekki!

bottom of page